Forsíđa

2 Geisli.

Erkienglar.

2. Geisli.

Litur annars geisla eru gulbleikur og hann vinnur með tilfinninga þætti mannsins fyrst og fremst og kemur inn á solar-plexus.

Annar geisli ber með sér skilning í gegnum umhyggju og samúð, þurfir þú að fá skilning þá skaltu biðja annan geisla að hjálpa þér, einnig er annar geisli góður til að hjálpa þeim sem hafa reist utan um sig múra og þurfa að brjóta ísinn til að komast út (brjóta niður gömul munstur og aðra sambærilega hluti). Annar geisli hefur lægsta tíðni þeirra geisla sem vinna inn á andlegar-orkustöðvar það er sólar-plexus og ofar.

Meistari annars geisla er Lanto einnig nefndur "Tíbetinn", eiginleikar hans eru fyrst og fremst sveigjanleiki sem þó birtist í ákveðinni festu í því sem hann er að gera hverju sinni, vinna hans er ávalt unnin í mikilli þolinmæði.