JÓFÍEL.
Jófíel er Erkiengill uppljómunar. Hann er fulltrúi 2. geisla og var fyrstur til að gegna heimskennaraembættinu á jörðinni.
Hans þjónusta er að fræða dagsvitund mannsins um orku ljóssins hið innra.
Með útgeislun uppljómunarinnar örvar hann tilfinningar mannsins í átt til löngunar eða þrár eftir andlegum efnum. Eitt af störfum hans í
athvarfi síriu er að þjálfa engla. Hann hefur svipuðu hlutverki að gegna í englaríkinu og Heimskennarinn hefur hjá mannfólkinu.
CONSTANCE.
Constance er Erkiengill á 2. geisla og tvíburageisli Jófíel.
Eiginleiki hennar er stöðuglyndi.
(Heimild Hvítabræðralagið Helgistjórn Jarðarinnar) |