4 Geisli.

Erkienglar.

4. Geisli.

Fjórði geisli er geisli kærleika, en samt afskaplega tilfinningabundins kærleika og litur Hans er bleikur græn, hann hreinsar út tilfinningar í hærri orkustöðvum fyrst og fremst og færir inn kærleik í staðinn, til dæmis hreinsar hann út neikvæðar hugsanir og færir inn kærleika og alstaðar þar sem fjórði geisli kemur að uppbyggingu þar færir hann inn kærleika.

Best er að biðja fjórða geisla um hjálp inn á ákveðnar tilfinninga sveiflur svo sem sveifur höfnunar og annarstaðar þar sem þarf að breyta neikvæðri hugsun í jákvæða hugsun og kærleika.

Sá meistari sem almennt er kenndur við fjórða geisla er Djwahl Kuhl en það eru fleiri meistarar sem vinna með orkur fjórða geisla s.s meistari Jesús og meistari Kuthumi.