síðast uppfært 16.11.13.

Til Baka

Finnbogi Rúnar.

síðast uppfært 16.11.13.

Saint German

Fundir

Spurn. & svör.

 

 

Saint German.

 

Finnbogi Rúnar hef miðlað Saint German í gegnum trans síðan 2000, eða jafn legi og opnu transfundirnir hafa verið í gangi.
Á þessum tíma hefur orðið mikil þróun á þessari miðlun sem aðallega er fólgin í að einfaldleikin hefur smá saman komið inn, ásamt því að Finnbogi hef þróast á allan hátt sjálfur, bæði orkulega og ekki síst vitundarlega.

Með þessari síður er verið að hleypa af stað seinustu breytingunum sem hafa orðið á framsetningu á því efni sem frá Saint German kemur og um leið að reyna að gera það aðgengilegra.
Með tengli hér til hliðar verða þeir pistlar sem frá honum koma, ásamt spurningum þeirra sem á fundinum eru og svörum við þeim, einnig er ætlunin að sinna betur en verið hefur þeim spurningum sem kunna að berast frá ykkur sem þetta sjá og verða þær spurningar undir sér tengli sem einfaldlega heitir spurningar og svör.
Það er von okkar að þið munuð nýta ykkur að senda inn spurningar eða óskir um umfjöllunarmál svo að umræðan geti orðið fjölbreyttari.

Megi kærleiki og ljós ríkja með ykkur, hið innra sem hið ytra, hið efra sem hið neðra.